Manntal 2021
-

Hagstofa Íslands vinnur nú að nýju manntali fyrir árið 2021

Hagstofa Íslands vinnur nú að nýju manntali fyrir árið 2021

Hvað er manntal?

Í manntalinu eru helstu upplýsingar um þjóðina, fjölskyldur, heimili og húsnæði settar saman í heildstætt gagnasafn. Byggt er á gögnum sem þegar eru til. Vandlega er gætt að verndun persónuupplýsinga.

Sjá nánar

Algengar spurningar

Manntalið 2021 er óvenjulegt þar sem ekki er gengið í hús. Það er því von að ýmsar spurningar vakni.

Sjá nánar

Persónuvernd

Þess verður gætt að ekki verði hægt að rekja upplýsingarnar til tiltekinna einstaklinga.

Sjá nánar

Manntöl á Íslandi

Fyrsta nútímamanntal, þar sem allir íbúar heillar þjóðar voru skráðir með nafni, aldri, hjúskaparstétt, stöðu og heimili, var gert á Íslandi árið 1703.

Sjá nánar

Ítarefni

Manntalið á Íslandi er gert í alþjóðlegu samstarfi. Hér má leita upplýsinga um manntöl í öðrum löndum, lagaramma, leiðbeiningar og fleira.

Sjá nánar